Hún hefur mikla ást og mikinn tíma fyrir viðkomandi hund. Hann fengi hreyfingu við hæfi, þjálfun og aga.
Það er mikið atriði að hundurinn sé vanur börnum og barngóður þar sem börn eru á heimilinu.
Ef þið eruð með hund sem vantar heimili þá endilega sendið mail á joil@centrum.is
<br><br>Kveðja
HJARTA og Max
Kveðja