Ég er að fá mér hund í vor. Mér hefur alltaf langað í Cavalier hund en núna er ég ekki viss um hvort ég ætli að fá mér þannig hund eða Chihuahua. Mér hefur alltaf langað í kjöltrkka svo Chihuahua kemur sterklega til greina en Cavalier hefur verið uppáhaldshundaurinn minn mjög lengi og núna er ég ekki alveg viss hvort mig langi meira í.
Það sem ég er hræddastur við er að ég fái mér kannski Chihuahua hund og allt í einu vilju ég Cavalier eða einhverja aðra tegund meira heldur en Chihuahua. Eins og einu sinni var Pug uppáhalds hundurinn minn, svo varð það Cavalier og núna er það annarhvort Cavalier eða Chihuahua.
Svo núna er ég alveg ruglaður en ef þú hefur einhverja hugmynd hvernig ég gæti leyst þennan vandi minn láttu mig þá endinlega vita.
Kveðja Birki