Hundurinn minn er á Íslensk tík og heitir Blanka. Uppáhalds dótið hennar er blár bolti og einhver mús sem heyrist eitthvað tíst í.
Þegar ég eða einhver í fjölskyldunni minni fer með hana út í eina brekku þá vill hún láta kasta boltanum lengst út í brekkuna og hún sækir hann. Síðan finnst hanni líka gaman að láta kasta músinni og hún sækir hana og Henni finnst líka gaman að fara á fótbolta völl þegar enginn er og þá finnst henni mjög gaman líka að láta kasta einhverju og hún sækir það.
Systir mömmu minnar og einhverja gleraugnabúð á laugarvegi og gaf Blönku einhver hundagleraugu sem heyrðist svona tíst í en núna er hún búinn að skemma það en annars var það einu sinni uppáhalds dótið hennar.