Sælt sé fólkið.
Ég var að lesa blaðagrein um hund nokkur sem er þarf að greiða meðlag eftir að hann fór á tík.
Linkur á þessa skemmtilegu grein.
http://go.vg.no/cgi-bin/go.cgi/tips/http://www. vg.no/pub/vgart.hbs?artid=78503
Þetta er alveg snilld, það eru enginn takmörk á vitleysunni.
Þessi heimur okkar er nógu mikið pappírs og kerfisflóð þó svo að svona nokkuð væri ekki tekið upp hér.
Sjálfur á ég tvær tíkur og það er mitt að passa þær þegar þær lóða og mér finnst það fyrst og fremst mitt mál að passa að hundar komist ekki í tíkurnar og þar af leiðandi mitt að taka afleiðingunum ef hundur kemst á tík hjá mér. Hundaeigendur (með karlhunda) er í svolítið erfiðri stöðu þeir eiga kannski mjög hlýðin hund sem allt í einu kemst í lóðaríis lykt og þá fer hann auðvitað að hugsa með “vininum og kúlunum tveimur” með það að leiðarljósi að dreifa sínu konunglega sæði.
Hvað finnst ykkur um þetta,, að hundar sem fara á lóðatíkur greiði meðlag ??