Ofnæmi fyrir hundum er svolítið furðulegt, sumir hundar (einstaklingar innan tegunda) virðast valda ofnæmi á meðan aðrir gera það ekki.
Það væri án efa einfaldast að bara fá ofnæmismælingu hjá ofnæmislækni, eða fá að umgangast hundinn sem þið hafið í huga í einhvern tíma áður en þið takið hann alveg að ykkur, td með því að hafa hann í heimsókn í 2-3 tíma nokkrum sinnum.
Ef einhver fær þessi tibbikal einkenni .. kláða, rauð augu, hnerra og þessháttar, þá myndi ég álíta að þar væri að öllum líkindum hundaofnæmi á ferðinni.
Endilega tékka vel á svona áður en þið fáið ykkur hund, það er svo erfitt bæði fyrir ykkur en þó sérstaklega fyrir hundinn ef hann þarf að fara, þá á annað heimili eða að láta svæfa hann :(<br><br>——————————
<i>Nennir þú að rétta mér pennann ?</i