Í fyrra um miðjan mai þurftum við að láta yndislega hundinn
okkar Lappa. það var mjög leiðinlegt en út af því hann var border-colly þá neiddu þau mig til að láta hann í fóstur upp í sveit.Tveim vikum síðar fórum við í heimsókn til hans og var hann
mjög ánægður með það en ég náði samt ekki að klappa honum mikið.En síðan mánuði seinna komum við með bein og nammi handa Lappa og mætum þá eigandanum og er hann eitthvað skrítinn á svipinn.síðan þegar við erum búinn að tala við hann lengur þá sagði hann að Lappi hefði lent undir bíl og dáið samstundis.Og var það ein sá mesta sorgarstund í lífi mínu.
Mér fannst ég verða að segja einhverjum frá þessu.