Ég var að tannbursta hundinn minn áðan…geri það nokkrum sinnum á ári.. og ég tók eftir því að ég mátti varla koma við tannholdið þegar ég var að bursta t.d. vígtennurnar þá byrjaði bara að fossblæða.

hafið þið lent í þessu þegar þið tannburstið hundana ykkar?
eða er ég kannski eina gimpið hérna sem tannburstar hundana mína ;)<br><br><font color=“blue”><b>#16</b></font>

<a href="http://kasmir.hugi.is/HockeyMonkey/“><font color=”gray"><u><b>Heimasíðan Mín</b></u></font></a
#16