Hugsið ykkur ef hundar væru ekki til:(:( Það væri ömurlegt!
Hver mundi ná í morgunblaðið hver mundi hlíða skipunum hver mundi
alltaf fá þig í gott skap og leika við þig þegar þú ert veikur heima!? Þeir eru oftast geðveikt góðir við mann stundum eru þeir
óþekkir! En samt þeir eiga ekki skilið að vera lamdir eða meiddir ef þeir gelta inní húsi þeir gelta til að fá athygli þeir vilja eitthvað eins og fara út eða þurfa á klósettið! Ég hef séð fólk slá hunda og berja þá það er ógeðslegt! Hundar eru líka lífverur Þeir eiga skilið að vera litið á þá þannig! Hvað mundir þú gera ef þú værir hjá fólki sem talar ekki þitt tungumál og þegar þú þarft á klósettið þá ertu laminn bara því fólkið skilur þig ekki það er sick! Finnst ykkur vænt um hundana ykkar?