
Sumarbústaðir og hundar.
Mér þætti vænt um að fá að vita, hvort einhver veit um Sumarbústaðasvæði sem bjóða hunda velkomna. :) Get ekki hugsað mér að fara í sumarbústað án þess að hundurinn minn kæmi með.