Svo blæðir úr gómunum á honum, td var hann að naga hundabein nýlega, og það vað eldrautt, og framlappirnar á honum líka.
Mér finnst þetta svolítið óeðlieg blæðing, og mig grunar að hann sé með tannholdsbólgu, hann leyfir mér ekki að skoða almennilega upp í sig, þannig að ég verð að heimsækja dýralækninn.
Vitið þið hvað er gert við svona ?
Og ef hann þarf tannhreinsun, hvernig er það framkvæmt ?<br><br>——————————
<i>Nennir þú að rétta mér pennann ?</i
———————————————–