…rottweiler eða doberman? ég einhvern veginn gruna að það sé doberman. en hvað er rétt? en hver er sá allra grimmasti?<br><br>“Jarðaru mér með þínu lagi? bidd'um griðastað/ eins og blankur maður, þarft'að láta skrifa'ða” JonniJafnhá
Ég myndi halda þeir séu álíka ljúfir að eðlisfari, en það eru einstaklingarnir sem eru grimmir eða ljúfir. Hundarnir hafa enga ástæðu til að vera grimmir nema þeim sé beinlínis kennt það eða á þá ráðist. Þetta eru bæði frekar vantreystandi kyn, og þess vegna hægt að æsa upp í þeim árásargirnina.
Það er reyndar smá munur á skapgerðarlýsingu hjá American Kennel Club á Dobermann og Rottweiler sjá www.akc.org.
Spurningin er kannski frekar hvor er hættulegri ef illa fer. Annars geta chihuahua líka verið grimmir, en eru kannski ekki svo hættulegir.
Án þess að vita það alveg, þá held ég að þeir séu báðir með svipað varðhundaeðli meðfætt, hvort að þeir verði hreint og beint grimmir er svo uppeldismál. Ég veit um nokkra Rottie og Dobermann sem eru bestu barna og fjölskylduhundar, en urra á fólk sem kemur óboðið að dyrum heimilis þeirra, held að það sé ekkert spes bundið við þessar tegundir, margir hundar sem verja sín heimili.<br><br>—————————— <i>Nennir þú að rétta mér pennann ?</i
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..