Núna er tíkin mín, hún Akitah, uppí sveit hjá félaga sínum og mun vera þar fram í byrjun júlí. Við skildum hana eftir daginn eftir skírdag. Er nokkur möguleiki áþví, þegar við náum í hana að hún sébúin að gleyma öllu? Hún er sko Labrador. Annars mæli ég með því að allir hundar fái að fara uppí sveit í svona mánuð og vera úti allan daginn. Ég sá mína á miðvkd. 4. jún þegar hún kom í stutta heimsókn og djöfull hafði hún stælst og grennst.