Hæ, ég er hér með smá fyrirspurn. Þannig er að ég og vinkona mín fengum okkur báðar labrador hvolpa, tík og hund úr sama goti. En þegar þau hittast (tíkin var í pössun hjá okkur fyrstu dagana) eru bara stanslaus “slagsmál” þau byrja kannski í leik í fagnaðarlátunum þegar þau hittast og svo bara hætta þau ekki. Tíkin blóðgar(rispar til blóðs) hundinn yfirleitt alltaf, og þá alltaf á eyrunum. Verður þetta alltaf svona, er þetta bara eðlilegt eða hvað???
<br><br>Kveðja alsig