Ég var að heyra af einhverri svokallaðri klikker aðferð, kannast einhver við það og ef svo er,hvernig virkar þetta og er þetta að virka yfir höfuð og er góð reynsla af þessu….?
Ég hef bara séð þetta í imbanum. Þá ertu með eitthvað tæki sem smellur í og alltaf þegar hundurinn gerir rétt, þá smellirðu með tækinu til að merkja nákvæmlega hvað hann var að gera. Til að byrja með kennirðu hundinum að smellirnir séu góðir með því að hrósa og gefa nammi líka en eftir að hann er farinn að tengja smellina við eitthvað gott er hægt að draga úr namminu þar til það er alveg farið og bara nóg að smella.
Ég keypti svona klikker í Dýrabúðinni Furðufuglar og Fylgifiskar og hef notað þetta á hundana mína og það virkar alveg stórkostlega á þær :) Bara að segja hundinum að stija ef hann sest klikka og gefa nammi og svo fer hann að ná þessu :)<br><br>Guðbjörg, Lady Aþena, Lady Hera og Perla Dís
Ég þakka fyrir svörin og þessi klikker er alveg að virka sko, ég er með 8 vikna hvolp og hann er farinn að setjast jaxlinn sko þannig að ég mæli sko með þessu klikker dæmi…..;)
Ég þakka fyrir svörin og þessi klikker er alveg að virka sko, ég er með 8 vikna hvolp og hann er farinn að setjast jaxlinn sko þannig að ég mæli sko með þessu klikker dæmi…..;)Hvernig hunda ertu með atena…..?
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..