Mjási og Skotti heita gæludýrin mín tvö, Mjási er köttur en Skotti hundur.
Ástæðan fyrir þessari grein er tvenn,´Mjási og Skotti eru góðir vinir.. sem er mjög skritið vegna þess að þeir eru ekki af sama kyni.
í gær þegar mjási fór út á svalir í sólina sagði Skotti VOFF! og Mjási svaraði MJÁ! en ég fór að taka eftir því að þeir gældu við hvorn annann og er að spá hvort þeir séu ástarförunautar.. gæti það verið og líka eitt annað.. geta þeir átt afkvæmi?
og væri það ekki bara cool að vera eini maðurinn á Íslandi og kanski Evrópu og jafnvel heiminum sem ætti Kattarhund sem myndi heita Motti ( skotti + mjási )
en þetta gæti verið heimskulegt og snilldarlegt en ég vill bara fá svar.. og líka svar ykkar við því að þeir séu vinir.. er þetta eðlilegt eða bara yndislegt