Já og ef þeir hafa ekki fengið sprautu þá eru talsverðar líkur á að þeir steindrepist!! Endilega kannið hvort ykkar hundar hafi ekki fengið allar sprautur og passið að vera ekki með hundana ykkar á stöðum sem aðrir hundar hafa verið.
Hjá sprautaðum hundum lýsir þetta sér með magakvölum, blóðlituðum niðurgangi, hita og gubbupest. Talið strax við dýralækni ef ykkur grunar að ykkar hundur sé veikur, læknirinn tekur sýni og þið fáið svarið samdægurs eða strax næsta dag. En hjá ósprautaðum hundum þýðir þetta næstum alltaf dauði, eini möguleikinn sem hundurin á er ef sjúkdómurinn fattast nægilega fljótt! Passið sérstaklega hvolpa og unga hunda því þeir þola þetta verr og eiga venjulega eftir að fá allar sprautur.<br><br>Kv. EstHer
<font color=“darkBlue”><a href="
http://www.hugi.is/forsida/bigboxes.php?box_type=skilabodaskjodan&page=new_msg&to_user=EstHerP“>Skilaboð</a> | <a href=”mailto:esther1@simnet.is“>esther1@simnet.is</a>
Stjórnandi á <a href=”
http://www.hugi.is/tiska“>Tíska & útlit</a>, <a href=”
http://www.hugi.is/bornin“>Börnin okkar</a>, <a href=”
http://www.hugi.is/romantik“>Rómantík</a>, <a href=”
http://www.hugi.is/fuglar“>Fuglar</a> og <a href=”
http://www.hugi.is/bornin">Heimilið</a></font