Auðvitað finnst okkur þetta viðbjóður, enda höfum við ekki vanist á að éta hunda. En það sem er viðbjóður í okkar augum er eðlilegt í þeirra augum og öfugt! Ég þekki grænlenska konu sem ælir nánast við tilhugsunina að hér séu hestar borðaðir, en henni finnst ekkert ógeðslegt að éta hunda þó svo að hún hafi aldrei smakkað hund (tíðkast samt sumstaðar í Grænlandi).
Ég mun aldrei borða hund og auðvitað er ég á móti því að menn éti þá. En þessir hundar sem er verið að borða eru aldir upp til átu, ekki sem heimilisdýr. Það er ekki eins og fólk eigi Snata í mörg ár og éti hann svo.<br><br>Kv. EstHer
<font color=“navyBlue”><a href="
http://www.hugi.is/forsida/bigboxes.php?box_type=skilabodaskjodan&page=new_msg&to_user=EstHerP“>Skilaboð</a> | <a href=”mailto:esther1@simnet.is“>esther1@simnet.is</a>
Stjórnandi á <a href=”
http://www.hugi.is/tiska“>Tíska & útlit</a>, <a href=”
http://www.hugi.is/bornin“>Börnin okkar</a>, <a href=”
http://www.hugi.is/romantik“>Rómantík</a> og <a href=”
http://www.hugi.is/bornin">Heimilið</a></font