Hvað ertu að meina??
Mér finnst bara þægilegt að hafa flexy, ertu virkilega að fara að rífast í mér út af því??
já, kannski hef ég ekkert rosalega mikinn áhuga á að vera klesst upp við hundinn minn þegar hann kúkar, en ég tíni þó upp eftir hann!
Ég á blindan hund og eitt af því fáa sem hún á eftir er einmitt þefskynið. Þess vegna leyfi ég henni að þefa af öllu sem hún vill, því hún er að missa af öllu sem hún myndi sjá ef hún hefði sjón. Það er mikið þægilegra ef ég get gengið bein og hún skoppað í kring um mig og þefað af öllu sem hún vill í stað þess að ég sé að labba sikk sakk út um allt.
Ef ég skil svar þitt rétt þá nenna ræktendur, formenn hjá HRFI, hundasnyrtar og dýralæknar ekki að eiga hunda????
Hættu nú alveg, þú getur ekki fullyrt eitthvað slíkt.
Hættu áður en þú gerir sjálfa/n þig að fífli! æ…nei, það er of seint þú ert þegar búin/n að því….<br><br><a href="
http://www.hundaklubbur.tk“><b><font color=”red“>Hundaklúbburinn</font></b></a>
Kíktu líka á <a href=”
http://www.tjorvar.is/spjall“><b><font color=”blue">dýraspjallið </font></b></a