Það er ólöglegt að leyfa hundinum sínum að vera laus eða bundinn við aðalinngang á húsnæði.
<i>Úr reglugerð um hundahald:
Hundur skal aldrei ganga laus á almannafæri, heldur vera í fylgd með manni, sem hefur fullt vald yfir honum. Þegar hundur er í festi á húslóð, skal lengd festarinnar við það miðuð, að óhindrað megi ganga að aðaldyrum hússins.</i>
Auðvitað á að kæra hund sem bítur og hundarnir okkar eiga ekki að vera bundnir við aðalinngang húsnæðis. Förum að reglum og sýnum öðrum að hundaeigendur séu ábyrgt fólk!<br><br>Kv. EstHer
<font color=“navyBlue”><a href="
http://www.hugi.is/forsida/bigboxes.php?box_type=skilabodaskjodan&page=new_msg&to_user=EstHerP“>Skilaboð</a> | <a href=”mailto:esther1@simnet.is“>esther1@simnet.is</a>
Stjórnandi á <a href=”
http://www.hugi.is/tiska“>Tíska & útlit</a>, <a href=”
http://www.hugi.is/bornin“>Börnin okkar</a>, <a href=”
http://www.hugi.is/romantik“>Rómantík</a> og <a href=”
http://www.hugi.is/bornin">Heimilið</a></font