Vitið þið hvort það sé algengt að fólk hendi hvolpum sem þau eiga bara út. Keyra kannski með þá í annað hverfi og skilji þá bara eftir.
Ég fékk hundinn minn þannig. Hann var rétt rúmlega 6 vikna þá fannst hann á milli Hafnafj og Kópavogs. Það var reyndar ekkert að honum nema hvað hann var soldið skítugur. Þetta var í Nóvember 2001.

Svo heyrði ég um daginn eikkustaðar(hjá mér getur um daginn verið mjög víðtækt hugtak;þ) að einhver hafði fundið Séffer hvolp úti .
Meina hver fer að henda þeim ÚT??
hvað kosta þeir mikið…200 þús?
mér finnst þetta algjört brjálæði!! meina..ef einhver hvolpur úr goti hjá mér myndi týnast í minni umsjá þá myndi ég gera ALLT sem að ég gæti til að finna greyið aftur!!!!

Hver myndi ekki gera það?
#16