Ég held að hundurinn minn sé með sveppasýkingu í einum þófanum
:(
hann er allavega alltaf að sleikja hann og maður má ekki koma við hann!!
en ég náði því samt um daginn og þá var húðin rauð bleik..!

Í gær tókst mér, mömmu minn og fósturpabba mínum að halda honum niðri og setja cetavlex í þófann á honum og búa um hann, settum grisju og svo sokk yfir..!

en hann náði honum af, beit gat á sokkinn og sleikti í gegnuum það!!! og náði honum svo af sér þegar hann fór út í dag..!

veit einhver hvað ég get gert?? ég reyni að banna honum að sleikja hann en ég get ekki alltaf verið hjá honum, bara til að banna honum að sleikja þófann…!<br><br>#16
#16