ég var að passa hjá frænku minni og hún var að fá sér kettling.Allavega þá er kisi að taka tennur og klæjar ekkert smá í góminn…og ákvað að nota hendina á mér sem klóru..ég tók ekkert eftir því strax en núna er hendin á mér bara EITT STÓRT klór..:) ekki það ég finni eikkað fyrir því…bara fyndið að sjá það.
Allavega..svo kom ég heim og hundurinn minn þefaði allt upp og niður( fann kisulyktina) og svo sér hann hendina á mér…byrjar að sleikja hana voða varlega eins og ég sé með eitthvað voða sár:þ
svo núna ef ég er ekki að nota hendina..þá er hann kominn til að sleikja sárið :)
sumir hundar eru svo tilfinningalegir:) ekkert smá sætt!!!!!!<br><br>#16
#16