Hefurðu athugað litinn á gómunum í honum þegar þú tannburstar hann?Blæðir úr þeim.
Kannski er hann kominn með skemmd,sem grasserar svona allsvakalega í,gáðu uppí hann.Svo getur verið að lyktin komi úr maganum á honum,,hvað gefurðu honum að borða,getur verið hann hafi komist í eitthvað úti,eithhvað úldið?Ef hann er með viðvarandi anfýlu,,þá meina ég alveg hrikalega fýlu,þá gæti vel verið eitthvað á seyði í maganum,s.s.ormar,sýking einhversslags,eða álíka.
Annars ef þetta er ekki að,þá því miður minn kæri,þá áttu hund,sem þjáist (eða reyndar þjáist hann ekki neitt,bara þú) af hrikalegri andremmu:)
Gangi þér vel.