Já mig minnti það, takk fyrir svarið!
Hann er bara 8.vikna þannig að mér líður pínu eins og nýbakaðari móðursjúkri móður ;) En hvernig ætli sé best að fullvissa sig um að hann sé ekki veikur? Mæla hann? Hvað er líkamshiti hunda og ætli það sé óhætt að nota barna rassamæli? Nefið á honum er búið að vera svona þurrt í allt kvöld og ég finn litlar upplýsingar á netinu, útlenskar leitarsíður eru martröð og ekkert að finna á íslenkum síðum :( Hann pissar vel og ég held hann sé búin að drekka ágætlega, hvað annað þarf að passa?<br><br>Kv. EstHer
<a href="
http://estherp.blogspot.com">Orð sannleikans?</a