Fyrst þú ert kominn á þetta nýja fóður myndi ég bara láta hann vera á því í einhvern tíma. Ef hann þrífst vel á því þá er það frábært, ef ekki getur þú skipt um fóður..
Það fer ekki vel í hvolpa að vera alltaf að skipta um fóður.
Ég held að þetta sience plan sé bara fínt, allavega betra en Pedigree!
Annars finnst mér Royal Canin langbest og er með bæði 5 ára tíkina mína á Royal Canin premier chicken (fyrir matfvanda) og hvolpinn minn á Royal Canin medium puppy fóðrinu og þær þrífast vel á því. Hvolpurinn fer reyndar svolítið mikið úr hárum núna en hún er örugglega bara að missa hvolpafeldinn, svo er hún ljós að lit þannig að hárlosið er meira áberandi.<br><br><a href="
http://www.hundaklubbur.tk“><b><font color=”red“>Hundaklúbburinn</font></b></a>
Kíktu líka á dýraspjallið <a href=”
http://www.tjorvar.is/spjall“><b><font color=”blue">dýraspjallið </font></b></a