Hvolpaskóli
Þó að Sveinn Snorri hafi um tíma verið með hund í þjálfun hjá BHSÍ og verið um tíma með hund á útkallslista hjá sveitinni, þá hefur hann enga þá þekkingu eð menntun til að bera sem gerir hann hæfan til að kenna öðrum að ala upp hunda sína. Það kæmi mér mjög á óvart ef hann hefur viðurkenningu frá Heilbrigðiseftirlitinu á þessi námskeið sín. Það er mjög áríðandi fyrir fólk sem er að fá sér hvolp að vanda til uppeldisins strax frá byrjun. Þær vitleysur sem þið gerið í uppeldinu á hundunum ykkar eru ekki svo auðlagaðar. Þeir sem vilja gera þetta vel er bent á námskeið HRFÍ.