Hæ hæ
Ég var að spá í hvort einhver hér man hvað hvolpurinn sinn var þungur þegar hann var 8 vikna. Ég er með íslenskan Labrador hvolp sem er 8 vikna og er 3.8kg og c.a. 26 cm á herðakamb, tík.
Mig langar svo að reikna út svona c.a. hversu stór hún á eftir að verða. Ég væri alveg til í að heyra hvað hundarnir ykkar/hvolparnir eru þungir/voru þungir c.a. 8 vikna og þá hvað þeir eru stórir í dag, eða bara hvað þið haldið að mín eigi eftir að verða stór.
Takk takk
Rebs og voffarni