Komið þið sæl hér.
Það sem mig langar að vita er það hvað felst í hundaleyfisgjaldinu?
Einhversstaðar heyrði ég það að bæjarfélögin ættu að skaffa svæði og ruslatunnur undir kúkinn og þess háttar og líka að það ætti að vera starfandi eftirlitsmaður í hverju bæjarfélagi sem að rukkaði hundaleyfisgjald, mér finnst þetta allt of mikið fyrir það eitt að hafa hund er þetta ekki eitthvað rétt um 7000 kr?

Með fyrirfram þökk einn nísku