1.Taktu filmuna úr kassanum og settu í myndavélina.
2.Taktu filmukassan af hvolpinum og hentu honum í ruslið.
3.Taktu hvolpinn úr ruslafötunni og þurrkaðu kaffikorginn af trýni hans.
4.Veldu fallegann bakgrunn fyrir myndina.
5.Settu myndavélina á þrífót og stilltu hana.
6.Finndu hvolpinn aftur og taktu óhreina sokkinn frá honum.
7.Settu hvolpinn á vissan stað fyrir framan myndavélina.
8.Gleymdu staðnum og skríddu á eftir hvolpinum með myndavélina.
9.Stilltu myndavélina með annari hendi og reyndu að halda hvolpinum í fjarlægð með hinni.
10.Náðu í tusku og þurrkaðu slefið af linsunni.
11.Hleyptu kettinum út og sótthreinsaðu rispuna á trýni hvolpssinns.
12.Settu tímaritin aftur upp á stofuborðið.
13.Reyndu að ná athygli hvolpsins með tístidúkku.
14.Settu gleraugun upp aftur og athugaðu hvort myndavélin hafi skemmst.
15.Stökktu upp og gríptu hvolpinn í tíma og æptu: Nei, úti ! ,Nei, úti !!!
16.Kallaðu á maka þinn til að þurrka upp óhreinindin.
17.Fáðu þér eitthvað styrkjandi í glas .
18.Sestu í hægindastól og ákveddu að kenna hvolpinum að hlýða orðunum “sitja” og “kyrr” strax í fyrramálið.
hehe…ógeðsleg fyndið..!!!!!
(p.s. tekið af www.hundaklubbur.tk)<br><br>Don't breed or buy while homeless animals die!!!
<a href"http://kasmir.hugi.is/RuFFStuFF/