Það er svona smá vandamál sem að ég er búin að vera að hugsa um frekar lengi.
Afi minn og amma skildu fyrir 5 árum og síðan þá hefur afi minn búið einn í 6 herbergja húsi…!
Svo fyrir rúmlega ári fékk ég hund. Ég fór að heimsækja afa soldið oft með hundinn og við löbbuðum oft saman upp í hesthús,á 2 hross þar sjálf.
Allavega…afi alveg DÝRKAR hundinn minn og bauðst meira að segja til að passa hann þegar foreldrar mínir fóru til útlanda..!
en Afi á kött og kötturinn er ekki aaalveg jafn sátt við hundinn og afi..! en það notttla bara venst!
En svo var ég að pæla í að gefa honum hvolp í jólagjöf. Sem hann getur auðveldlega tekið með sér í vinnuna og í hesthúsið þannig að þetta yrði held ég bara frekar gott líf fyrir hvuttta!!
en hann segist ekkert GETA haft hund en samt veit ég að honum langar alveg SVAKALEGA mikið í einn..!
finnst ykkur að ég ætti bara að virða þá skoðun að honum finnst hann ekki þurfa hund eða ætti ég kannski bara að finna hvolp, koma honum á óvart með honum og svo bara athuga hvort hann vilji eiga hann???<br><br>Don't breed or buy while homeless animals die!!!
<a href"http://kasmir.hugi.is/RuFFStuFF/