Með fullri virðingu þá finnst mér þetta ansi vanhugsað hjá þér! Maður gefur ekki hund í jólagjöf nema vera 100% viss um að aðilanum langi í hund og þá hvernig hund. Það er talsverður munur á hundum eftir tegund, suma þarf t.d að greiða daglega og aðrir þurfa langa göngutúra á hverjum einasta degi á meðan að sumar tegundir þola illa að vera úti í kulda, sumum tegundum er erfitt að kenna og svo eru sumir gríðalegir varðhundar í sér. Að fá sér hund er verkefni næstu 10-15.árin og því ætti að vanda valið og velja sér hund sem hentar þínum heimilsaðstæðum, ekki bara fá sér næsta hund.<br><br><b>Kv. EstHer</