Við eigum 2 ára irish setter tík,sem er að gera okkur vitlaus á nóttunni,hún vekur okkur nokkrum sinnum á nóttu til að fara út,og linnir ekki látum fyrr en við förum á fætur og hleypum henni út,svo stendur hún bara og þefar út í loftið og gerir ekki neitt.Málið er að hún fær alltaf að fara út að gera þarfir sínar,áður en við förum að sofa(sem er yfirleitt frekar seint)þannig að við botnum ekkert í því hvers vegna hún gerir þetta,hefur einhver lent í einhverju svona??
Kveðja Tara