ég á 2 ára irish setter tík,(fékk hana frá konu sem eldaði mat ofan í hana)ég er búin að prufa allar mögulegar tegundir af þurrfóðri,en ekkert vildi hún éta,þangað til að mér var bent á Dinner Premium Adult með kjúklingabragði,sérstaklega fyrir matvanda hunda og viti menn,henni fannst það gott og er núna eingöngu á því.Annars var mér bent á Tecni-cal fóðrið sem á að vera mjög gott fyrir setterana,sérstaklega þá sem eru í veiðum,þá væri besta tegundin sú með kjúklingabragðinu,því hún inniheldur svo mikið af próteinum.Annars myndi ég mæla með því að tala við þá í Dýraríkinu,þeir voru á hundakynningunni um daginn og veittu alveg frábæra ráðgjöf um fóður.