Að hvaða leyti?
Tíkin er innflutt frá Þýskalandi,og kemur undan afar góðum hundum,pabbinn er hreinn,og kemur undan pari sem hefur verið notað í ræktun,en hann kemur úr óskráðu goti og þaraf leiðandi fékkst ekki bók á hann,ég paraði þau saman vitandi þetta,og aðal ástæðan var hve efnileg bæði eru,margir hafa mælt með því við mig,þetta eru topphundar,báðir í þjálfun,frábært geðslag og hraustir,Þá er einn hvolpurinn að fara í fíkniefnalögregluna,,og annar á leið í Björgunarsveitina í Sandgerði.
Og ef að pabbinn væri með bók,þá færi hvolpurinn á 150-170 þús.Þannig að í raun er þetta ekki mikill peningur,miðað við hvað fólk er að fá í hendurnar.
Og ef að boxer/golden blanda er að seljast á 50þús.hvað er þá málið???
Athugaðu málið áður en þú dæmir.Það þarf ekki nema eina spurningu,og málið er leyst.
Allavega,eins og segir hér fyrir ofan,þá er þetta ástæðan fyrir (háu)verði!!!