'Oska eftir hvolp.
‘Eg óska eftir hvolp en það skiftir bara engu máli. Hann á helst að vera 11 vikna. ’Eg gett borgað en ekki meira en 20.000. En ef hann væri gefins þá væri það voða gott. ‘Eg er mjög mikil dýra vinur. ’Eg myndi aldrei nokkutíman gera honum mein. 'Eg hef átt 1 Kött, 35 hamstra (þau fæddu svo marga,) 1 Kanínu, og svo fleiri. En ég hef aldrei átt hvolp en ég er búin að fræðast verulega mikið um þá. En ef þið vitið um þá endilega sendið mér e-mail evamj@visir.is eða evapeva. Takk fyrir :)