ég mundi fara upp á hálendið fyrir ofan Rauðavatn, það er fullkominn staður til að labba eða hlaupa, það er stígur sem liggur í gegnum allt hálendið, ég fer næstum því á hverjum degi með Irish Setter hvolpinn minn að hlaupa þar, þetta er fullkominn staður. Ef þú ákveður að fara þarna leitaðu um þangað til þú finnur Dal hann er kallaður Parardísardalur, hann er gullfallegur á sumrin og mjög gaman að vera þar með hundinn sinn allavena á veturna þar sem hundarnir geta hlupið upp
Mini-Me af Esjuni. Ef þú ferð þangað um 5-7 leytið áttu eflaust eftir að hitta einhverja hundaeigundur.
Ég mæli hiklaust með því að fara þangað, gæti verið doldið vindhvasst öðru hvoru en þess viðri fyrir svona glæsilega stað.