Ef þú hefur spurt um þetta,og þetta svar gefið,þá hefur það verið misskilningur!
Það má ekki gefa 1 sprautuna fyrr en um 2 mán.
Þeir eru rétt að verða það núna.
Við erum 2 sem höfum verið að svara,mikið um pósta,og reynum að svara öllum.
En það rétta í málinu er að þeir eru með allan pakkann,ég myndi aldrei láta neitt frá mér öðruvísi nema hafa allt á hreinu.
Tíkin er með ættbók,en ekki rakkinn,sökum þess að hann er hálfgert slysaskot,undan annars pari,sem er verið að rækta undan,og samkvæmt reglum HRFÍ,má ekki gefa út ættbók á hvolpa,nema leyfi hafi fengist fyrir pörun,og foreldrar heilsufarsskoðaðir.
Þannig er nú það,og vonandi verður þetta til að koma í veg fyrir meiri misskilning!!