Já, ég reyni nú að svara fólki eins jákvætt og ég get.
Og reyni að móðga fólk ekki viljandi, það getur samt komið óvart fyrir.. Þoli ekki þegar einhver er ósammála manni og svara bara strax með móðgunum og rifrildi frekar en að seigja bara sína skoðun.
Það var einhver að spyrja af hverju það væru aldrei nein rifrildi á kattaáhugamálinu. Kannski er það því það er ekki til neitt Katta Dalsmynni (svo ég viti) og kettirnir eru allir svo svipaðir (í megindráttum) á meðan hundarnir geta verið jafn ólíkir og svart og hvítt. Kettir eru flestir á svipuðum slóðum í hæð og þyngd á meðan stærstu hundarnir gætu gleypt þessa minnstu (næstum:). Svo eru uppeldisaðferðir kattanna ekki eins margar (svo ég viti) og hundanna.<br><br>Kv. <B>REB</B>s - Ó nei, það er hundur í sokkunum mínum!