Hæ,
ég er á nokkrum listum á netinu og barst í hendur á einum listanum glósur frá ræktanda í US sem var á námskeiði um frjósemi eða öllu heldur ófrjósemi hjá bæði karlhundum og tíkum. Margt athyglisvert er að finna í þessum glósum og mér datt í hug ef hér eru einhverjir ræktendur hvort þeir hinir sömu hefðu áhuga á að fá þessar glósur, þær eru að sjálfsögðu á ensku. Þessar glósur fjalla eins og fyrr segir um ófrjósemi en einnig hvolpadauða og fósturlát hjá tíkum.Ein glósan sem er mér eiginlega minnisstæðust er um eina orsök fyrir minni frjósemi Karlhunda, það á þó sérstaklega við síðhærða karlhunda sem eru í feld og verið er að sýna á sýningum.
Sýningar hundar(karl) sem baðaðir eru nokkuð oft og blásnir þurrir :

“Over heated or frost bitten testicles. (watch hair dryers)
He gave an example where a male produced 68% detached heads on his sperm cells. After finding the problem was his handler drying his rear with a hand held hair dryer, the dog recovered in three months to 29% detached heads, and at 6 months, 6% detached heads.”

Biðst afsökunar á að hafa ekki þýtt glósuna. En sem fyrr segir ef einhver hefur áhuga á glósunum þá getið þið sent mér email á:
silfurskuggar@get2net.dk
og fengið þær sendar í email.
Keno