Hér var eigandinn sem betur fer nálægur og stöðvaði hann, en úti í London var hundurinn einn og yfir gefinn, óbundinn og án múls, sem að lög þar úti gera þó ráð fyrir að þeir þurfi að hafa utandyra, jafnvel þótt að eigandinn sé með þá í ól. Þar rétt slapp ég inn í íbúðina aftur eftir að hafa verið eltur yfir allt bílastæðið á blokkinni, ég hringdi á lögguna en þegar að hún kom var hundurinn horfinn.
Það sem mig langar að spyrja er: Á þessi tegund rétt á sér sem gæludýr?
Eiga þeir ekki bara að verna eingöngu notaðir sem varðhundar?
Er mikið um geðveilu í tegundinni?
“If you can't stand the heat in the dressing-room, get out of the kitchen.”