Ég get nú ekki annað en sagt ykkur smá sögu um vinnubrögð hjá flugfelaginu og svo starfsmanni einangrunarstöðvarinnar í Hrísey.
Þannig var það að ég var að fá Hund sendan frá RKV til Akureyrar.
Það voru 3 hvolpar í Afgreiðslu flugfraktar á RKV flugvelli og þar var fólk að pota og kíkja í búrið eins og gengur og gerist þegar að fólk sér sæta hvolpa. Svo er minn hundur settur þarna hjá í sínu búri. Þannig að þarna voru hundarnir hlið við hlið og krakkar að skoða og pota. Svo vor þeir teknir af starfsmönnum og þá kom nýtt hljóð! Þá máttu hundarnir ekki sjást eða vera nálagt hvorum öðrum.En svo var það þannig að minn hundur varð að bíða því að hundar sem eru að fara í einangrun ganga fyrir í flugi.Svo á Akureyraflugvelli beið bíll og tók hundana. Ég vatt mér að manninum og spurði hann hvort hann myndi sótthreinsta bílinn efttir að hundarnir kæmu til Hríseyjar.Svarið var NEI þetta var bara einkabíll. Svo spurði ég starfsmenn flugfelagsinns hvort einhverjar ráðstafanir væru hjá þeim um þrif eftrir svona hunda og svarið var NEI.
Þannig að hundarnir voru búnir að ná að dreifa því sem þeim fylgir að vild og ekkert þótt athuganarvert við það hvernig að þessu er staðið.
Að mínu mati er þetta einangrunarstarf bara rugl eins og að henni er staðið.
Enangrun á heima þar sem dýrin koma inn í landið og það er í KEflavík og þeim skal ekið í serstökum bifreiðum eða að því minnsta ryksugðir eftir:) ekki er hægt að fara fram á það að þeir sótthreinsi því slík eru vinnubrögðin hjá þeim þarna í Hrísey í sambandi við flutning frá Akureyriri.
Þetta er ekki spurning um neitt nema að plokka aura og skaffa fóki í Hrísey vinnu. Það er hvorki verið að hugsa um velferð dýrsinns né hugsa um sótthreinsun. Að minnsta kosti ekki áður en dyrirð kemur í einangrunarstöðina. ÞETTA ER BULL OG BERJUMST GEGN ÞESSU Í ÞESSU FÓRMI SEM ÞAÐ ER Í NÚNA Í DAG.