
En til þess að komast í útileguna er algjörlega nauðsynlegt að mæta í nokkrar hundagöngur til að hundarnir nái að kynnast svo þetta endi ekki allt í háalofti.
Ekki er búið að ákveða staðsetninguna eða dagsetningu þannig að endilega látið okkur vita hvert þið mynduð vilja fara og á hvaða tíma. Einnig hvort að stemming er fyrir því að vera eina eða tvær nætur.
Upplýsingar og skránig eru á hvuttar@hvuttar.net
Gott er að senda e-mail sem fyrst og láta vita af sér, þá sendum við ykkur e-mail í hvert skifti sem eitthvað nýtt kemur fram.
Hlökkum til að sjá ykkur
Hvuttar og hugahunda