
Mætingin var mjög góð og veðrið lék svo sannarlega við okkur. Þar sem við höfðum ekki fundið neinn almennilegan stað fyrir gönguna þá ákváðum við að fara bara á Rauðavatn aftur, og það var alveg frábært. Hlýtt úti og flugurnar varla sjáanlegar :)
Hundarnir voru 9 talsins og fólkið aðeins fleira :)
Þeir hundar sem mættu eru:
Alex
Bóas
Hnota
Isolde
Rúfus
Sámur
Snotra
Tinna
Traci
Og þakka ég þeim kærlega fyrir góða mætingu :)
Þau sögðust allavega flest ætla að reyna að mæta aftur næst, sem er reyndar ekki á miðvikudeginum heldur á mánudeginum 24.Júní :)