Sumir fóðurframleiðendur kaupa “meat meal” eða “animal fat” eða “bone meal” frá þessum verksmiðjum til að nota í uppskriftunum sínum. Þetta eru stöðluð heiti á framleiðslunni og er hægt að sjá þessi nöfn á innihaldslýsingu á fóðurpokunum þeirra (sem nota þau.
Ef þú vilt skoða nánar þessa könnun sem FDA (The Food and Drug Administration) hefur látið gera þá eru tenglarnir hér:
www.fda.gov/cvm/efoi/dfreport.doc og www.fda.gov/cvm/efoi/dfchart.doc
Hafið þið tekið eftir hvort einhverjar af þessum tegundum eru til hérlendis?
Appolo
Appolo