
Hann var reyndar orðin soldið þreyttur á að sitja þarna svo hún Sóley settist bara með honum á gólfið og klipti hann þar :)
Síðan fórum við til foreldra kærasta mins og sýndum þeim hvað Sámur var orðin fínn og sætur, hundarnir þeirra voru soldið smeykir en samt forvitnir að sjá þennan stóra hund í húsinu sínu. Síðan fórum við bara heim og Sámur alveg uppgefin eftir þennan stóra dag. Á morgun fer hann síðan heim til frænku minnar aftur.