Ég var að bera út blað um daginn þegar hundur réðst á mig og beit mig í fótinn( sem betur ber meiddist ég ekki þetta voru bara buxurnar)og nú er ég dauðhrædd um að fara þangað í kring um og auk þess er hundurinn alltaf laus og er að þvælast fyrir utna húsið mitt. Það er ekki hæt að tala við eigandann því hann er tiltitlaus asni og ræður ekkert við hundskrattann en ég get samt ekki hugsað mér að láta lóga honum. Getur einhver gefið mér góð ráð? plís!
It's a cruel world out there…