Hundur sem heldur hann sé köttur Eins og kannski margir hafa orðið var við í fyrri greinum þá höfum við kærastinn minn verið að leita okkur að hundi. Við erum búin að liggja yfir hundasíðum og hundabókum síðustu vikur.

Eins og nikkið mitt bendir til þá hef ég alltaf verið hrifnari ef köttum en hundum þó mér finnist hundar líka algert æði.

En á einni <a href="http://www.dogbreedinfo.com“ target=”_blank“>síðu</a> sem ég er búin að vera á rakst ég á hundategund sem heitir <a href=”http://www.dogbreedinfo.com/miki.htm“>Mi-Ki</a> og um hann stendur ”The Mi-Ki THINKS IT'S A CAT“

”They have many of the same habits, sunning on a window sill and washing themselves like a cat. In fact, one Mi-Ki raised an entire litter of abandoned Kittens.“

”They can easily be trained to use a litter box."

Jahá núna er bara spurningin hvort þessir hundar séu til á landinu. Slá 2 flugur í einu höggi, hund fyrir kallinn og kött fyrir mig ;-)

Til gamans má einnig geta að á bóndadaginn í fyrra þá var ég eitthvað að væflast í bókabúð og rakst á svo sætan bangsahund og keypti handa kærasta mínum í bóndadagsgjöf og sá hundur er einmitt alveg eins og Mi-Ki.

Tilviljanir eða hvað ??

Kv. catgirl