Púkinn minnn
Ég bý erlendis og fyrir mánudi sídann var ég ad skoda bladid og sá thar auglýsingu um ad verid vaeri ad gefa rottweiler blondu hvolpa faedda 20.01 2002 og ég hringdi nú til ad fá ad sjá thá vildi bara fá ad taka frá eda eithvad nei nei ég og kaerastinn minn fórum í langa lestarferd til ad sjá hvolpana endudum í hálf skuggalegu hverfi og bidum thar eftir ad gaurinn med hundinn kaemi og sótti okkur. Vid bidum og bidum og loksins kom gaurinn á gulum sportbíl, hann stekkur út og spyr okkur hvort vid vildum hund.. Jú jú sogdum vid thá réttir hann okkur skítugann stuttermabol og keyrir í burtu. Vid vorum mjog hissa ad komast ad thví ad inní stuttermabolnum var lítill 2vikna gamall hvolpur sem hreifdi sig ekki vid drifum okkur heim og thegar thangad var komid komumst vid ad thví ad hún var med bitsár um allan líkamann flest hálf gróin en tvo mjog ljót á haegri afturloppu. Ég dreif hana til dýralaeknis sem fussadi og sveijadi yfir ástandi hvolpsins og sagdi okkur blá kalt ad thad vaeru 50:50 líkur á ad hún muni lifa. Vid gáfum henni pela sem hún var sko ekkert hrifin af til ad byrja med og thrifum sýkt sárid í 2 vikur og stundum vorum vid hálf vonlítil um littla krúttid. Núna er lidinn mánudur hún er komin med fyrstu bólusetningasprautuna og vegur 4 kíló (500gr til ad byrja med). Hún er algjor skemmdarvargur og dýralaeknirinn segir ad hún sé bara svolítid thybbin. ;) En líka thad ad thad sé ótrúlegt ad hún hafi lifad thetta allt af.