Mér finnst að við erum öll svona miklir “dýravinir”, þ.e. okkur þykir vænt um hunda og ketti og viljum að velferði þeirra sé tryggt. Af hverju yfirfærum við ekki þessa umhyggju á öll önnur dýr? Af hverju fá bara þessu hefðbundnu gæludýr velvildina frá okkur?
Mér finnst það hræsni. Svo mikil hræsni reynda að ég gjörbreytti algerlega mataræði mínu og nú kemur ekkert dýrahold inn fyrir mínar varir. Mér finst það mannúðleg skylda okkar að veita öllum dýrum þau réttindi sem við getum. Hvort sem það eru beljur, rollur, hundar eða gæsir.
Við eigum að virða öll dýr og alla náttúru. Það er ekki okkar að misnota jörðina og íbúa hennar. Við höfum engan rétt til þess. Það eru aðrar leiðir.
It is my view that the vegetarian manner of living, by its purely physical effect on the human temperament, would most beneficially influence the lot of mankind" Albert Einstein
The truth hurst en það er gott að lifa í samlyndi við alla einstaklinga jarðarinna. Allaveganna reyna það.