Sammála síðasta ræðumanni, venjulega eru það litlu hundarnir sem eru geltandi og látandi eins og verstu varðhundar um sýna eigendur, vilja hest að enginn hundur sé nærri en 10 metra frá sínum eiganda. Minn hundur verður bara pirrandi útí litla hunda sem er skoppandi undir bíla geltandi á hana á fullu, það er eðli hunda að reyna að þefa af rasssinum af hvorum öðrum til að vita hvar í goggunarröðunni hann stendur. Svo er alltaf mikið um aþð að fólk sé að ofvernda hundana sína þarna má ekki vera smá urr þá er þetta orðið að blóðugum slagsmálum eftir nokkra daga þegar sagan er búin að ganga hringinn, fólk á bara að vita það að hundar þurfa að læra að láta undan stærri hundum, ég mæli eindregið með því að fólk fari með hundana sína á svoan staði eins og geirsnefið einfaldlega vegna þess að þá læra hundar að umganganst hvern annan. Ekki er það mér að kenna ef einhver auli fer ekki með hundana sína í sýnar sprutur á hverju ári hann ætti að gera það.